Fara í efni

Aðalfundur STAG 2018

                                                                     Garðabæ 20. júní 2018
AÐALFUNDUR 2018

Aðalfundur Starfsmannafélags Garðabæjar verður haldinn
fimmtudaginn 28. júní 2018 kl. 17:15 í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf:

 Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins
 Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
 Kosning í stjórn og varastjórn
 Önnur mál
           o Kynning frá orlofsnefnd

Veitingar verða í boði STAG.

Reikningar félagsins verða aðgengilegir á heimasíðu félagsins www.stag.is

Fyrir hönd stjórnar STAG
Kristján Hilmarsson, formaður