Spánn - El Barranco

El Barranco  - 1 orlofsíbúđ - stćrđ 100m˛

Leigutími:  allt áriđ       Hálfsmánađardvöl:  45.000, stađfestingargjald er óafturkrćft og er kr. 11.250 eđa 25% af verđinu, ţarf ţađ ađ greiđast innan tveggja vikna frá pöntun annars er húsiđ leigt öđrum.  Starfsaldursstyrkur er 75% af verđi hússins.   Nú er einnig hćgt ađ leigja húsiđ ađ vetri í skemmri tíma og greiđa pr. nótt kr. 3.000

Lýsing:  Íbúđin er í fjögurra íbúđa húsi, međ sér inngangi og sér garđi.  Gistirými er fyrir sex manns.  Á fyrstu hćđ eru stofa, eldhús, 2 svefnherbergi og bađherbergi.  Á annari hćđ er 1 svefnherbergi og bađherbergi međ sturtu.  Af annari hćđinni er gengiđ út á sólarverönd ţar sem eru sólhúsgögn, ţvottavél og ţurrkari.  Internet er komiđ í húsiđ! 

Á verönd fyrir framan húsiđ eru útihúsgögn og gasgrill.  Stađsetning hússins er um 15 km suđur af Torrevieja, ţađ er nálćgt 3 verslunar/matsölukjörnum (um 20 mín. gangur).  Stutt í laugardagsmarkađinn á Costa Flamenca.  Nýja verslunarmiđstöđin "Zenia Boulevard" er einvörđungu í fimm mínútna akstursfjarlgćđ.

Eigendur í Brisas Y Golf III halda úti bloggsíđu međ alls konar upplýsingum sem eiga viđ í nćrhverfinu; http://brisasgolf3.com 

Ef óskađ er eftir ađ leigja húsiđ vinsamlegast skođiđ orlofssíđuna okkar: http://orlof.is/stag/index.php, eđa sendiđ okkur tölvupóst á: stag@stag.is

Hér er kort af stćrstu verslunarmiđstöđ Evrópu sem var opnuđ 2012 Zenia Boulevard:

Hér er krćkja á heimasíđu sem auđveldar okkur ađ finna út vegalengdir á milli stađa:
http://www.freemaptools.com/how-far-is-it-between.htm 

Starfsaldursstyrk geta ţeir sótt um sem hafa starfađ í fimm ár eđa meira hjá Garđabć. 

 

Svćđi