Spánn - El Barranco

Orlofshúsiđ okkar á Spáni er eftirsótt og eru öll tímabil á árinu 2018 leigđ út fram til október loka.

Ef ţú hefur áhuga á ađ leigja ţađ í haust ţá er ţađ laust í sólarhringsleigu og tímabiliđ frá nóvember og fram til áramóta er komiđ í útleigu á orlofsvef STAG http://orlof.is/stag/index.php

Ţann 1. júní kl. 12:00 fer svo nćsta tímabil útleigu á orlofsvef okkar, en ţađ eru mánuđirnir janúar, febrúar og mars 2019.

Tímabilum er skipt niđur í sólarhring, viku (eina eđa fleiri)  og tvćr vikur.
Mánuđina janúar, febrúar og mars er sólarhringsleiga og getur félagsmađur pantađ sér á síđunni okkar eins marga daga og honum hentar.
Mánuđina apríl og maí er vikuleiga og er sótt sérstaklega um eina eđa fleiri vikur. Sćkja má um 1. september 2018.
Mánuđina júní, júlí og ágúst er húsiđ leigt í tvćr vikur og er sótt sérstaklega um ţađ. Sćkja má um 15. janúar 2019.
Mánuđina september og október er aftur skipt yfir í vikuleigu og er sótt sérstaklega um eina eđa fleiri vikur. Sćkja má um 15. febrúar 2019.
Mánuđina nóvember og desember er síđan aftur sólarhringsleiga og getur félagsmađur pantađ sér á síđunni frá 1. mars 2019.

Verđ: 
janúar, febrúar, mars, er sólarhringsleiga 3.000 kr.
apríl og maí er vikuleiga 22.500 kr.
júní, júlí og ágúst er hálfsmánađar leiga 45.000 kr.
september og október er vikuleiga 22.500 kr.
nóvember og desember er sólarhringsleiga 3.000 kr.
Óafturkrćft stađfestingargjald er 25% af leiguverđi.
Starfsaldursstyrkur er 75% af verđi hússins.  Ţeir sem hafa starfađ hjá Garđabć í fimm ár eđa lengur geta sótt um ţennan styrk til orlofsnefndar, á eftirfarandi krćkju er umsóknarblađ.  

Lýsing:  El Barranco  - 1 orlofsíbúđ - stćrđ 100m˛.  Íbúđin er í fjögurra íbúđa húsi, međ sér inngangi og sér garđi.  Gistirými er fyrir sex manns.  Á fyrstu hćđ eru stofa, eldhús, 2 svefnherbergi og bađherbergi.  Á annari hćđ er 1 svefnherbergi og bađherbergi međ sturtu.  Af annari hćđinni er gengiđ út á sólarverönd ţar sem eru sólhúsgögn, ţvottavél og ţurrkari.  Í húsinu er internet. 

Á verönd fyrir framan húsiđ eru útihúsgögn og gasgrill.  Stađsetning hússins er um 15 km suđur af Torrevieja, ţađ er nálćgt 3 verslunar/matsölukjörnum (um 20 mín. gangur).  Stutt í laugardagsmarkađinn á Costa Flamenca.  Nýja verslunarmiđstöđin "Zenia Boulevard" er einvörđungu í fimm mínútna akstursfjarlgćđ.

Eigendur í Brisas Y Golf III halda úti bloggsíđu međ alls konar upplýsingum sem eiga viđ í nćrhverfinu; http://brisasgolf3.com 

Ef óskađ er eftir ađ leigja húsiđ vinsamlegast skođiđ orlofssíđuna okkar: http://orlof.is/stag/index.php, eđa sendiđ okkur tölvupóst á: stag@stag.is

Hér er kort af stćrstu verslunarmiđstöđ Evrópu sem var opnuđ 2012 Zenia Boulevard:

Hér er krćkja á heimasíđu sem auđveldar okkur ađ finna út vegalengdir á milli stađa:
http://www.freemaptools.com/how-far-is-it-between.htm 

 

 

Svćđi