Kjarnaskógur

Gata Norđurljósanna í Kjarnaskógi  -  1 orlofshús - stćrđ 60m˛

Leigutími:  allt áriđ       Vikudvöl:  18.000         Helgardvöl:  9.000     Aukasólarhringur: 3.000

Lýsing: Eldhús međ eldavél, bakaraofni, uppţvottavél og örbylgjuofni. Bađherbergi er nýuppgert međ sturtu. Ţrjú svefnherbergi, eitt međ góđu hjónarúmi og tvö međ 90 cm kojum. Gistiađstađa, sćngur og koddar fyrir 6 manns. Sjónvarp, video og DVD í stofu.

Router er kominn í húsiđ og ţví hćgt ađ fara á netiđ í húsinu.

Ţađ stendur miđja vegu í orlofshúsabyggđinni og útsýni yfir flugvöllinn og Vađlaheiđina.  Stutt í Kjarnaskóg sem er paradís útivistarunnenda. Ađeins 5 km í miđbć Akureyrar. 

Húsiđ er mjög notalegt međ góđri verönd, fallegum útihúsgögnum, gasgrilli og heitum potti.

Međ ţví ađ fara á google maps:  https://maps.google.com/  og slá inn gata norđurljósanna ţá fćst stađsetning sumarbústađarins, ţ.e. sumarhúsabyggđarinnar.  Nákvćmt heimilisfang ekki gefiđ upp á netinu.

Golfvöllurinn í nágrenninu heitir Jađarsvöllur og er einungis í nokkurra kílómetra fjarlćgđ.

Svćđi