Blĺvand - Danmörk

Sumariđ 2015 verđur STAG međ mjög huggulegt orlofshús í Blĺvand í Danmörku sem er nálćgt Billund

Leigutími:  sumariđ 2015      
Vikudvöl:  30.000, stađfestingargjald er óafturkrćft og er kr. 10.000, ţarf ţađ ađ greiđast innan tveggja vikna frá pöntun annars er húsiđ leigt öđrum.  Greiđa ţarf rafmagn og vatn viđ brottför og afhendingu lykils.  

Lýsing:  Íbúđin er 124 m2 í parhúsi, međ sér inngangi og sér garđi.  Gistirými er fyrir sex manns.  Innbú er mjög snyrtilegt.  Á fyrstu hćđ eru stofa, eldhús, svefnherbergi og bađherbergi međ hornbađkari og sturtu.  Á annari hćđ eru tvö svefnherbergi. 

Á verönd fyrir framan húsiđ eru útihúsgögn.  

Stađsetning hússins er um 81 km í suđ-vestur frá Billund.   Mjög snyrtilegt er í kringum húsiđ og notalegt.   Í göngufćri eru:  – Keiluhöll- búđir og matsölustađir
Í íbúđinni er:  eldavél, örbylgjuofn, kaffivél, 
                      sjónvarp, dvd og cd spilari og ţráđlaust internet.
                      ţvottavél, ţurrkari, uppţvottavél, ryksuga
                      Sauna

Hér ađ neđan er hćgt ađ smella á krćkjuna til ađ fá upp síđu ţeirra sem leigja okkur húsiđ en ţarna eru fleiri myndir af húsinu.

http://www.dancenter.dk/danmark/sommerhus/vestjylland-syd/sydlige-vestkyst/blavand/30763

Tvćr slóđir á ferđamöguleika innan Danmerkur:

Hér geturđu slegiđ inn stađsetningum og fengiđ tímalengd og kostnađ viđ strćtó og ýmsar ađrar uppl líka:   http://www.rejseplanen.dk/   
Dönsku járnbrautirnar eru međ eftirfarandi slóđ:   http://www.dsb.dk/  

Vinsćlustu afţreyingarstađir nágrennisins:

http://www.legoland.dk/
http://www.givskudzoo.dk/
http://universe.dk/
http://www.funandaction.dk/
http://www.esbjergmuseum.dk/Default.aspx
http://www.mandoebussen.dk/  
http://www.vadehavscentret.dk/
http://www.ribevikingecenter.dk/da/forside.aspx
http://www.ribesvikinger.dk/Default.aspx
http://www.hjemsted.dk/
http://www.visitesbjerg.dk/search/editorial/global?keys=tellus%20product%20610282
http://www.krak.dk/havnerundfart/esbjerg/s%C3%B8g.cs

Hér er krćkja á heimasíđu sem auđveldar okkur ađ finna út vegalengdir á milli stađa:
http://www.freemaptools.com/how-far-is-it-between.htm 

Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafiđ samband viđ orlofsnefnd, stag@stag.is

Ekki er hćgt ađ sćkja um starfsaldursstyrk fyrir ţessari dvöl.

Svćđi