Arnarborg í Stykkishólmi

Í Arnarborginni eigum viđ nú tvö hús, Arnarborg 7 og Arnarborg 13 og eru upplýsingar um húsin hér ađ neđan;

Arnarborg 7 viđ Stykkishólm  - 1 orlofshús - stćrđ 90m˛

Leigutími:  allt áriđ       Vikudvöl:  18.000         Helgardvöl:  9.000     Aukasólarhringur: 3.000

Lýsing: Nýstárleg hönnun og mjög skemmtilegt hús.  Stofan er nett međ góđu borđstofuborđi, hćgt ađ stćkka ţađ fyrir 12 manns. Í eldhúsi eru öll tćki fyrsta flokks, m.a. uppţvottavél og örbylgjuofn.  Bađherbergi er međ sturtu og ţvottavél.

Gistiađstađa er fyrir 6-8 manns. Sćngur og koddar fyrir 8 manns. Svefnherbergi eru 3. Eitt međ hjónarúmi, annađ međ 140 cm breiđu rúmi og hiđ ţriđja međ 90 cm kojum. Ferđabarnarúm og barnamatarstóll eru í húsinu.  Á háalofti er sjónvarp, video og dvd, ţar eru líka 3 dýnur. 

Router er kominn í húsiđ og ţví hćgt ađ fara á netiđ í húsinu, sjá nánari upplýsingar á leigusamning.

Húsiđ stendur innst í orlofshúsabyggđinni og útsýniđ er stórkostlegt.  Sérstaklega gaman er ađ fylgjast međ fuglalífinu ţarna á sumrin.  Ađeins 3 km í miđbć Stykkishólms.   Húsiđ er stórglćsilegt međ góđri verönd, glćsilegum útihúsgögnum, gasgrilli og heitum potti.

-------------------------------------------

Arnarborg 13 viđ Stykkishólm  - 1 orlofshús - stćrđ 140m˛

Leigutími:  allt áriđ       Vikudvöl:  22.000         Helgardvöl:  12.000     Aukasólarhringur: 4.000 

Lýsing: Mjög fallegt og stórt hús á einni hćđ.  Stofan er góđ međ stóru borđstofuborđi. Í eldhúsi eru öll tćki fyrsta flokks, m.a. uppţvottavél og örbylgjuofn.  Tvö bađherbergi eru, annađ er međ sturtu en hitt er međ ţvottavél og ţurrkara.

Gistiađstađa er fyrir 8 manns. Sćngur og koddar fyrir 8 manns. Svefnherbergi eru 4. Eitt međ king size hjónarúmi (180 cm), tvö eru međ 160 cm breiđu rúmi og hiđ ţriđja er međ tveimur samanrenndum 90 cm rúmum sem hćgt er ađ renna í sundur og ađskilja og eru ţá tvö 90 cm rúm í stađ eins 180 cm.  Ferđabarnarúm og barnamatarstóll eru í húsinu.  

Router er kominn í húsiđ og ţví hćgt ađ fara á netiđ í húsinu, sjá nánari upplýsingar á leigusamning.

Húsiđ stendur yst í orlofshúsabyggđinni alveg upp viđ skógrćgtarreitinn og útsýniđ er stórkostlegt.  Sérstaklega gaman er ađ fylgjast međ fuglalífinu ţarna á sumrin.  Ađeins 3 km í miđbć Stykkishólms.   Húsiđ er stórglćsilegt međ góđri verönd, glćsilegum útihúsgögnum, gasgrilli og heitum potti.

--------------------------------------------

Ekki er lengur samningur viđ Golfklúbbinn Mostra um afslátt fyrir félaga okkar.  Golfkortiđ kemur ţar í stađinn og hćgt er ađ kaupa ţađ á orlofsvefnum okkar:  http://orlof.is/stag/site/product/product_list.php   

Ekki er hćgt ađ finna Arnarborg á Google maps enn sem komiđ er, en sumarhúsabyggđin er einungis í nokkurra kílómetra fjarlćgđ frá Stykkishólmi.

Svćđi