Fundargerđ ađalfundar 2014

Ađalfundur STAG haldinn miđvikudaginn 10. júní 2014
kl.: 16:30 í hátíđarsal Flataskóla

Mćttir voru 30 félagar

 

 1. 1.      Fundur settur. Val fundarstjóra og fundarritara.

Vala Dröfn Hauksdóttir formađur setti fundinn kl.: 16:33 og lagđi til ađ Lúđvík Hjalti Jónsson yrđi fundarstjóri og Birgit Raschhofer fundarritari.  Var ţađ samţykkt.  Tók Lúđvík viđ störfum og lýsti fundinn lögmćtan á grundvelli bođunar fundarsins og fundarbođs.

 1. 2.      Skýrsla stjórnar.

Formađur lagđi fram skýrslu stjórnar og fór yfir hana. Sjá skýrslu stjórnar fskj.: 2.1   Svarađi hún ţeim fyrrispurnum sem komu fram.

 1. 3.      Framlagning ársreikninga til umrćđu og samţykktar.
  Ţorbjörg Kolbeinsdóttir gjaldkeri félagsins lagđi reikningana fram og útskýrđi ţá.  Voru lagđir fram reikningar fyrir:

a)      Vísindasjóđ: tekjur voru rúmlega 2,1 milljónir en gjöld rúmlega 1,6 milljónir og var ţví afkoman jákvćđ um 500 ţúsund kr.  Skuldir og eigiđ fé er rúmlega 17,7 milljón. Sjá nánar í fskj.:  3.a.

b)     Starfsmenntasjóđ: tekjur voru rétt rúmlega 4 milljónir en gjöld 4,4 milljónir og var afkoma ársins ţví neikvćđ um rúmlega 448 ţúsund.  Skuldir og eigiđ fé er rétt rúmlega 1,7 milljónir.  Sjá nánar í fskj.: 3.b.

c)      Orlofssjóđ: tekjur voru rúmar 29 milljónir en gjöld rúmar 14,9 milljónir og var ţví rekstrarafkoma orlofssjóđsins jákvćđ um rúmar 14,7 milljónir. Skuldir og eigiđ fé er rétt rúmlega 107 milljónir.  Var beđiđ um ađ tekjufćra styrki sem veittir eru úr orlofssjóđ vegna starfsaldurs og fćra ţá svo sem styrki á móti til ađ hćgt vćri ađ sjá hverjar rauntekjur vćru.  Sjá nánar í fskj 3.c.

d)     Félagssjóđ: tekjur voru rúmlega 12,6 milljónir en gjöld tćpar 12,3 milljónir og var afkoma ársins ţví jákvćđ um rúmlega 314 ţúsund.  Skuldir og eigiđ fé er rétt rúmar 6,2 milljónir.  Sjá nánar í fskj.: 3.d.

Sagđi hún félaga vera 444 um áramót.  Svarađi hún fyrirspurnum ţeim sem komu fram og lagđi fundarstjóri reikningana síđan fram til samţykktar alla í einu og voru ársreikningarnir samţykktir samhljóđa.

 1. 4.      Lagabreytingar

Engar lagabreytingar voru fyrirliggjandi.

 1. 5.      Tekin ákvörđun um félagsgjöld.

Stjórn lagđi til ađ óbreytt félagsgjöld yrđu áriđ 2014 og verđi áfram 0,9% af heildarlaunum og var ţađ samţykkt samhljóđa.

 

Kaffihlé var gert í fimmtán mínútur

 

 1. 6.      Kosning stjórnar.

Vala Dröfn formađur ţurfti ađ segja af sér formennsku vegna persónulegra ađstćđna en gaf kost á sér í varastjórn í stađinn fyrir Sigurđ Ottósson og var hún kjörin samhljóđa međ lófataki.      

Kristján Hilmarsson gaf kost á sér til formanns en engin mótframbođ komu og var hann kjörinn samhljóđa međ lófataki.

Ţá var kosiđ um tvo stjórnarmenn en ţau Ţorbjörg gjaldkeri og Sigurđur Hafliđason voru búin međ sín tvö ár en ţau gáfu bćđi kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn til tveggja ára, voru ţau kjörin međ samhljóđa lófataki.

Ţá var laust eitt sćti í stjórn til eins árs í stađ Kristjáns ţar sem hann fór í formannsembćttiđ og var stungiđ uppá Hallgrími Viktorssyni frá íţróttamiđstöđinni Álftanesi og var hann kjörinn samhljóđa međ lófataki.        

 1. 7.      Kosning skođunarmanna reikninga.

Var stungiđ uppá Önnu Nilsdóttur og Gúđnýju Árnadóttur en til vara Hafţóri Árnasyni og voru ţau kjörin samhljóđa međ lófataki.

 1. 8.      Kosning fulltrúa í menntasjóđs- og orlofsnefnd.

Menntasjóđur: Edda Tryggvadóttir gaf kost á sér til áframhaldandi setu í menntasjóđ og Vala Dröfn og Gunnar H. Richardsson sem  varamenn.  Voru ţau öll kjörin samhljóđa međ lófataki.  Trausti Valsson hefur veriđ fulltrúi stjórnar.

Orlofsnefnd:  Dröfn Ágústsdóttir og Helga G. Sigurđardóttir gáfu kost á sér til áframhaldandi setu í orlofsnefnd sem og varamađurinn Erla Bil Bjarnardóttir og voru ţau einnig öll kjörin samhljóđa međ lófataki.  Kristján Hilmarsson hefur veriđ fulltrúi stjórnar.

Vísindasjóđur:  Í stjórn vísindasjóđs eru Brynjólfur Brynjólfsson og Ţorbjörg Kolbeinsdóttir sem er fulltrúi stjórnar.

 1. 9.      Önnur mál.

a)      Orlofsnefnd kynnir fyrirhugađar breytingar á orlofshúsum.

Erla Bil sagđi frá húsunum sem STAG á í dag, hvađa framkvćmdir hafa veriđ á árinu og hvađa breytingar vćru fyrirhugađar á ţessu ári og nćstu árum.  Voru ýmsar umrćđur um ţetta og margar mismunandi skođanir.  Var m.a. bent á ţann möguleika ađ leigja hús t.d. á Akureyri og í öđrum borgum erlendis sem er flogiđ beint til.

b)     Vala Dröfn fráfarandi formađur ţakkađi fyrir sig ţau sex ár sem hún var í stjórn félagsins sem formađur.  Sagđi ađ hún ţyrfti ađ láta ađstćđur ráđa för sinni vegna persónulegra ađstćđna.   Ţakkađi Ţorbjörg henni kćrlega fyrir mjög góđ ár og samstarf, fyrir hönd stjórnar.

 1. 10.  Fundi slitiđ.

Fundarstjóri sleit fundi kl.: 18:19.

 

 

 

 

 

______________________________

Birgit Raschhofer

Fundarritari

 

Svćđi