Fréttir

Sumarfrí á skrifstofu STAG 2018

Skrifstofa STAG verđur lokuđ frá mánudeginum 16.júlí til og međ föstudeginu 17.ágúst.

Skrifstofan opnar ţví aftur eftir sumarfrí mánudaginn 20.ágúst.

Ţjónustuver Garđabćjar á Garđatorgi 7 sér um afhendingu lykla ađ ţeim orlofshúsum ţar sem ţarf lykla.  Allir geta svo nálgast leigusamninga sína á orlofsvef félagsins:  http://orlof.is/stag/index.php   Ţar eru einnig allir miđar til sölu, ţá ţarf ađ prenta út og er ţađ einnig gert á síđunni.

Ef erindiđ er brýnt má senda tölvupóst á gjaldkeri@stag.is eđa formadur@stag.is


Svćđi