Fréttir

Skógarbćr kominn aftur í útleigu

Viđgerđum er lokiđ í Skógarbć og er hann kominn í fulla leigu. Ţó nokkrar endurbćtur voru gerđar á bústađnum. Međal annars er ný eldhúsinnrétting međ öllum nýjum tćkjum. Ný rúm voru keypt í húsiđ og í stofu voru húsgögn endurnýjuđ ađ hluta.  Í Reykjabć hefur einnig veriđ skipt um rúm og hluta af húsgögnum í stofu.


Svćđi