Fréttir

Páskaúthlutun 2018 lokiđ

Búiđ er ađ úthluta fyrir páskana 2018 í ţeim fjórum orlofshúsum sem viđ erum međ innanlands í dag, húsiđ á Akureyri kemur ekki aftur inn fyrr en síđar á árinu.  Margir sóttu um en ţeir fjórir međ hćstu punktana fengu húsin. 


Svćđi