Fréttir

Orlofshúsiđ okkar á Spáni er eftirsótt.

Ef ţú hefur áhuga á ađ leigja ţađ í haust ţá er ţađ laust í sólarhringsleigu og tímabiliđ frá nóvember og fram til áramóta er komiđ í útleigu á orlofsvef STAG http://orlof.is/stag/index.php

Ţann 1. júní kl. 12:00 fer svo nćsta tímabil útleigu á orlofsvef okkar, en ţađ eru mánuđirnir janúar, febrúar og mars 2019.

Tímabilum er skipt niđur í sólarhring, viku (eina eđa fleiri)  og tvćr vikur.

Mánuđina janúar, febrúar og mars er sólarhringsleiga og getur félagsmađur pantađ sér á síđunni okkar eins marga daga og honum hentar.
Mánuđina apríl og maí er vikuleiga og er sótt sérstaklega um eina eđa fleiri vikur. Sćkja má um 1. september 2018.
Mánuđina júní, júlí og ágúst er húsiđ leigt í tvćr vikur og er sótt sérstaklega um ţađ. Sćkja má um 15. janúar 2019.
Mánuđina september og október er aftur skipt yfir í vikuleigu og er sótt sérstaklega um eina eđa fleiri vikur. Sćkja má um 15. febrúar 2019.
Mánuđina nóvember og desember er síđan aftur sólarhringsleiga og getur félagsmađur pantađ sér á síđunni frá 1. mars 2019.

Meira er hćgt ađ sjá um húsiđ á heimasíđu okkar: http://www.stag.is/is/orlofsmal/spann-elbarranco


Svćđi