Fréttir

Breytingar á A-deild Brúar lífeyrissjóđs

Kćri sjóđfélagi

Ţann 1. júní nćstkomandi verđa breytingar gerđar á réttindaöflun í A deild Brúar lífeyrissjóđs.

Međfylgjandi er rafbréf međ helstu breytingum sem koma ţá til framkvćmda.

Viđ hvetjum ţig einnig til ađ kynna ţér breytingarnar á vefsíđunni: http://www.lifbru.is/is/sjodsfelagar/breyting-a-a-deild-fra-1-juni

 

Eftirfarandi breytingar á A deild koma til framkvćmda 1. júní 2017:

  • Réttindaávinnslu A deildar er breytt úr jafnri réttindaávinnslu yfir í aldurstengda réttindaávinnslu.
  • Lífeyrisaldur er samrćmdur viđ almennan vinnumarkađ og verđur 67 ár.
  • Lífeyristaka getur sem fyrr hafist á milli 60 og 70 ára aldurs.
  • A deild er viđhaldiđ en ţeir sem greiđa áfram iđgjald til sjóđsins fara yfir í aldurstengda réttindaávinnslu. Mismunur á réttindum í jafnri og aldurstengdri ávinnslu er mćtt međ sérstöku framlagi, lífeyrisauka, sem launagreiđendur greiđa til sjóđsins.
  • Réttindi ţeirra sem byrjađir eru á lífeyri ţann 31. maí 2017 og ţeirra sem hafa náđ 60 ára aldri á sama tíma verđa ekki skert eđa aukin ţó svo til skerđingar eđa réttindaaukningar komi hjá öđrum sjóđfélögum.
  • Réttindi annarra sjóđfélaga verđa framvegis bundin tryggingafrćđilegri stöđu og geta lćkkađ eđa hćkkađ eftir afkomu sjóđsins. Ţetta á bćđi viđ um áunnin réttindi fyrir 1. júní nćstkomandi og framtíđarréttindi sjóđfélaga.

 Nýir sjóđfélagar eftir 1. júní 2017

Sjóđfélagar sem byrja ađ greiđa til sjóđsins eftir 1. júní 2017 ávinna sér réttindi sem eru aldurstengd og bundin afkomu sjóđsins.

 Áhrif á sjóđfélaga sem áttu ađild ađ A deild fyrir 1. júní

Áunninn réttindi ţeirra sjóđfélaga sem eiga ađild ađ A deild fyrir breytingarnar verđa ekki skert viđ breytinguna vegna framlags launagreiđenda til sjóđsins. Réttindi geta ţó framvegis hćkkađ eđa lćkkađ eftir afkomu sjóđsins.

 Nánari upplýsingar eru á lifbru.is

 

 


Svćđi