Fréttir

„Litli Skógarbćr málađur“

Nýlega voru gerđar endurbćtur í báđum húsunum í Reykjaskógi og vonum viđ ađ félagsmenn séu ánćgđir međ ţćr breytingar.

Í framhaldi af ţeim breytingum kom í ljós ađ komin var virkileg ţörf á viđhaldi í „litla Skógarbć“ og „litla Reykjabć“ og eru framkvćmdir viđ endurnýjun á „litlu húsunum“ hafnar.

 „Litli Skógarbćr“ var málađur og keypt var ný eldhúsinnrétting. Borđstofuborđ og stólar voru fluttir af háalofti á "stóra Skógarbć".

Bestu kveđjur frá orlofsnefnd STAG


Svćđi